Lýsing
Oxyguard Handy Polaris 2 er handmælir sem mælir mettun uppleysts súrefnis. Mælirinn mælir mg/l, mettun %, hitastig, er með sjálfvirkri seltujöfnun. Mælingar eru með sjálfvirkri jöfnun fyrir htiastig og loftþrýsting. Mælirinn er með gagnaskráningartæki sem inniheldur 2900 minniseiningar. Gagnaskráning getur ýmist verð sjáfvirk eða handvirk.