Pacific kerfi

Flokkur:

Lýsing

Oxyguard pacific er mælinga-, eftirlits og stjórnkerfi sem er sérhannað fyrir fiskeldisstöðvar.  Kerfið er bæði fjölrása og vennur með fjölda færibreytna sem myndar heildstætt einingakerfi.

Kerfið mælir, stjórnar og safnar göngum frá tildæmis : uppleyst súrefni, hitastig, PH gildi, C02 , vatnshæð, fóðrurum, dælum og svo getur stjórnað lýsingu.