Framleiðandi ýmiskonar búnaðar fyrir fiskeldi. Bæði fyrir landstöðvar og kvíastæði sbr. fóðrara, súrefniskerfi og vöktun, myndavélar, biomass greiningu, pellet detect og neðansjávar dróna.
Leiðandi aðili í vatnshreinsun og C02 loftun í fiskeldi. Tromlusíur, diskafilterar og Co2 afloftarar.
Ljós sem eru sérhönnuð að litrófi fiska til að stuðla að sem bestu skilyrðum fyrir þá til vaxtar.
Súrefnisvöktun og heildarvöktun allra helstu mæligilda í fiskeldi ásamt úrvals handmælitækja fyrir fiskeldisfólk.
Fiskidælur, flokkarar, fiskteljarar.
Blástursfóðurkerfi fyrir bæði landeldi og sjóeldi.